11.09.2018

Fimleikafjör

 • Fimleikafjör 17. September
 • Mánudaginn 17. September er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar af því tilefni ætlum við að bjóða upp á
 • fimleikafjör í salnum okkur frá klukkan 9:00 til 12:00 fyrir öll börn á aldrinum 6 til 12 ára.
 • Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu.
 • Skráning fer fram hér: https://stjarnan.felog.is/verslun
 • Verð er 2500 kr.

 • 01.03.2018

  Ný útgáfa af Nóra

  Ný útgáfa af Nóra. Kennitala notuð í stað notendanafns á vef og í öppum. Nú er engin sér síða fyrir starfsmenn, kerfið veit hverjir hafa réttindi starfsmanna og opnar í "Aðerðir" sér verklið fyrir starfsmenn sem inniheldur "Mínir flokkar" "Yfirlit" "Stjórnborð" eftir aðgangsheimildum starfsmanna. Nýir möguleikar fyrir starfsmenn til að senda póst á iðkendur bæði með að senda á einn eða fleiri flokka og jafnvel að velja tiltekna iðkendur úr mismunandi flokkum. Útprentanir gerðar betri og skýrari. Nýir möguleikar í DMS stjórneiningu með auknum valspurningum í tímabilum, athugasemdakerfi sem hægt er að nota t.d. fyrir markmið, áætlanir, mælingar og fl. Mótaskráningarkerfi væntanlegt hjá félögum og nýtt áfsláttarkerfi en félög verða að hafa samband við Greiðslumiðlun áður en mögulegt að taka í notkun. Fleiri nýjungar eru væntanlegar enda stöðug þróun í gangi.

  NoriAndroid
  NoriAndroid
  NoriAndroid
  NoriAndroid